þriðjudagur, október 28, 2003
Snillingur Durgana núna er Óli/Indy/Þorvaldur... Hann gaf mér afmælisgjöf...!!! Yeah! Hvernig fór hann að því og hvað gaf hann mér verður ekki upplýst... Það er allavega ekki kynlífleikföng eins og sumir hafa verið að gefa á milli í ár... nefni engin nöfn... hvorki gefanda né þiggjanda... né heima hjá hvaða dönsku kærustu afmælisbarnsins pakkin var tekinn upp...
þriðjudagur, október 21, 2003
Smá Macintosh hjálp:
Spurning 1: Virtual PC... hvað þarf ég til að keyra nýlegt Windows á Maccanum?
Spurning 2: Nýjasta MSN á Windows (Mac MSN 3.5! sökkar)... Ég mun keyra það því það styður vel vefcameru... ATH. Hinsvegar virkar ekki vefcameran sem ég er með á minni vél... Hún er samt að fá signal frá USB portinu og kviknar ljós... Er það ekki bara að hún virkar ekki á MacOSX? Ætti hún ekki að virka um leið og Windows er komið upp?
Spurning 3: Ef vefcameran virkar ekki, ætti samt nýjasta MSN á minni Windows vél ekki að taka við vefcameru sem einhver annar er að nota með MSN...?
Mange takk drengir...
Spurning 1: Virtual PC... hvað þarf ég til að keyra nýlegt Windows á Maccanum?
Spurning 2: Nýjasta MSN á Windows (Mac MSN 3.5! sökkar)... Ég mun keyra það því það styður vel vefcameru... ATH. Hinsvegar virkar ekki vefcameran sem ég er með á minni vél... Hún er samt að fá signal frá USB portinu og kviknar ljós... Er það ekki bara að hún virkar ekki á MacOSX? Ætti hún ekki að virka um leið og Windows er komið upp?
Spurning 3: Ef vefcameran virkar ekki, ætti samt nýjasta MSN á minni Windows vél ekki að taka við vefcameru sem einhver annar er að nota með MSN...?
Mange takk drengir...
föstudagur, október 17, 2003
Runi er með MSN... dig_mad@hotmail.com... held að Þórir er ekki með neitt... Samt, hversu rosa rosa rosa "corny" er að setja upp síðu á Barnalandi...?
Hinsvegar með Monty Python... Ég á einmitt þessar tvær myndir á DVD og horfi á þær allavega einu sinni á ári eða oftar... Mér finnst hápunkturinn í Holy Grail (fyrir utan snilldar endi)... um... Lancelot (John Cleese) að ráðast inn í kastalann til að bjarga aula prinsinum... Life Of Brian, allt atriðið þegar Pontius er að tala yfir Bwian og minnist á Biggus Dickus... Núna áttu bara eftir að sjá Meaning Of Life, hún var rosa góð mynd líka...!
Hinsvegar með Monty Python... Ég á einmitt þessar tvær myndir á DVD og horfi á þær allavega einu sinni á ári eða oftar... Mér finnst hápunkturinn í Holy Grail (fyrir utan snilldar endi)... um... Lancelot (John Cleese) að ráðast inn í kastalann til að bjarga aula prinsinum... Life Of Brian, allt atriðið þegar Pontius er að tala yfir Bwian og minnist á Biggus Dickus... Núna áttu bara eftir að sjá Meaning Of Life, hún var rosa góð mynd líka...!
þriðjudagur, október 07, 2003
Gerast áskrifandi að:
Ummæli (Atom)