þriðjudagur, október 28, 2003

Snillingur Durgana núna er Óli/Indy/Þorvaldur... Hann gaf mér afmælisgjöf...!!! Yeah! Hvernig fór hann að því og hvað gaf hann mér verður ekki upplýst... Það er allavega ekki kynlífleikföng eins og sumir hafa verið að gefa á milli í ár... nefni engin nöfn... hvorki gefanda né þiggjanda... né heima hjá hvaða dönsku kærustu afmælisbarnsins pakkin var tekinn upp...

þriðjudagur, október 21, 2003

Smá Macintosh hjálp:
Spurning 1: Virtual PC... hvað þarf ég til að keyra nýlegt Windows á Maccanum?
Spurning 2: Nýjasta MSN á Windows (Mac MSN 3.5! sökkar)... Ég mun keyra það því það styður vel vefcameru... ATH. Hinsvegar virkar ekki vefcameran sem ég er með á minni vél... Hún er samt að fá signal frá USB portinu og kviknar ljós... Er það ekki bara að hún virkar ekki á MacOSX? Ætti hún ekki að virka um leið og Windows er komið upp?
Spurning 3: Ef vefcameran virkar ekki, ætti samt nýjasta MSN á minni Windows vél ekki að taka við vefcameru sem einhver annar er að nota með MSN...?
Mange takk drengir...

föstudagur, október 17, 2003

Runi er með MSN... dig_mad@hotmail.com... held að Þórir er ekki með neitt... Samt, hversu rosa rosa rosa "corny" er að setja upp síðu á Barnalandi...?
Hinsvegar með Monty Python... Ég á einmitt þessar tvær myndir á DVD og horfi á þær allavega einu sinni á ári eða oftar... Mér finnst hápunkturinn í Holy Grail (fyrir utan snilldar endi)... um... Lancelot (John Cleese) að ráðast inn í kastalann til að bjarga aula prinsinum... Life Of Brian, allt atriðið þegar Pontius er að tala yfir Bwian og minnist á Biggus Dickus... Núna áttu bara eftir að sjá Meaning Of Life, hún var rosa góð mynd líka...!

þriðjudagur, október 07, 2003

Þetta er fín hugmynd, það er bara ekkert að gerast (sem aðrir myndu hafa áhuga á)
amk ekki hjá mér. Hérmeð tilkynnist þó að hann Jón er kominn með
MSN:"jonpeturs@hotmail.com". Endilega böggið hann.

mánudagur, október 06, 2003

Er allur sjarminn yfir sameiginlegu bloggi horfinn... eða er bara ekkert að gerast í lífi ykkar... eflaust það síðarnefnda því mér finnst þetta ennþá snilldarhugmynd...